Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins á morgun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. desember 2019 18:45 Svona gæti skipting þingsæta litið út eftir kosningarnar. Vísir/Hafsteinn Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. Boðað var til kosninganna eftir að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var frestað fram í janúar. Kosningabaráttan hefur einkennst af umræðu um útgöngumálið og lagði Boris Johnson, forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins, áherslu á það í dag. Jeremy Corbyn og Verkamannaflokkur hans hafa einnig lagt áherslu á breskt velferðarkerfi og talað fyrir þjóðvæðingu meðal annars orku- og vatnsfyrirtækja. Fyrir kosningar var Íhaldsflokkurinn er stærstur en ekki með meirihluta. Flokkurinn fékk 42,4 prósent atkvæða í síðustu kosningum en Verkamannaflokkurinn 40 prósent. Nýjasta könnun ICM sýnir Íhaldsflokkinn með 42 prósent og Verkamannaflokkinn með 36, nokkru meira en í síðustu könnunum. Greining YouGov á mögulegri skiptingu þingsæta leiddi í ljós að Íhaldsflokkurinn fái líklega meirihluta, gangi kannanir eftir, en þar á bæ vildu greinendur ekki fullyrða neitt slíkt. Munurinn á milli Íhaldsflokksins og Verkamanna var töluvert minni í síðustu kosningum en kannanir höfðu sýnt á lokaspretti kosningabaráttunnar. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. Boðað var til kosninganna eftir að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var frestað fram í janúar. Kosningabaráttan hefur einkennst af umræðu um útgöngumálið og lagði Boris Johnson, forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins, áherslu á það í dag. Jeremy Corbyn og Verkamannaflokkur hans hafa einnig lagt áherslu á breskt velferðarkerfi og talað fyrir þjóðvæðingu meðal annars orku- og vatnsfyrirtækja. Fyrir kosningar var Íhaldsflokkurinn er stærstur en ekki með meirihluta. Flokkurinn fékk 42,4 prósent atkvæða í síðustu kosningum en Verkamannaflokkurinn 40 prósent. Nýjasta könnun ICM sýnir Íhaldsflokkinn með 42 prósent og Verkamannaflokkinn með 36, nokkru meira en í síðustu könnunum. Greining YouGov á mögulegri skiptingu þingsæta leiddi í ljós að Íhaldsflokkurinn fái líklega meirihluta, gangi kannanir eftir, en þar á bæ vildu greinendur ekki fullyrða neitt slíkt. Munurinn á milli Íhaldsflokksins og Verkamanna var töluvert minni í síðustu kosningum en kannanir höfðu sýnt á lokaspretti kosningabaráttunnar.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira