Talið að Juventus myndi afþakka titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 20:00 Juventus var á toppi Serie A deildarinnar á Ítalíu þegar deildinni þar í landi var frestað ótímabundið. EPA/ALESSANDRO DI MARCO Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. Forseti sambandsins gaf það allavega til kynna í útvarpsviðtali. Hann segir þó að forgangsatriði sé að klára deildina. Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum og alls hafa yfir 100 þúsund smitast þar í landi og 15 þúsund manns látið lífið. Það er því ekki í forgangi að klára knattspyrnutímabilið þar í landi þó það þurfi að sjálfsögðu að taka ákvörðun þess efnis. Þegar deildarkeppninni var frestað ótímabundið um miðjan mars mánuð sat Juventus á toppi deildarinnar, aðeins stigi á undan Lazio. Enn á eftir að leika 12 umferðir en óvíst er hvenær það er hægt. Gabriele Gavirn, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við TMW Radio að hann væri ekki hrifinn af því að flauta tímabilið af og dæma það ómerkt eða ógilt. „Það er flókið að blása deildina af og mikið óréttlæti sem því fylgir. Myndi það að öllum líkindum leiða af sér dómsmál. Það þyrfi að ákveða sigurvegara en Juventus er alfarið á móti þeirri hugmynd," sagði Gavirn í viðtalinu. „Það er forgangsatriðið er að klára deildina. Vonandi getum við hafið leik að nýju þann 20. maí eða í júní. Þá ætti að vera hægt að klára deildina í júlí. Það hefur verið talað um ágúst eða september en ég er á móti því að fórna öðru tímabili til að klára þetta,“ sagði Gravina einnig en nýtt tímabil á Ítalíu ætti að fara f stað undir lok ágúst eða í byrjun september.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira