Gætu bannað komur skemmtiferðaskipa eða takmarkað komu farþega Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2020 15:25 Skemmtiferðaskipið Celebrity Reflection í Sundahöfn þegar betur áraði í heiminum. Vísir/Vilhelm Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Ferðamennska til Íslands hefur nær stöðvast vegna kórónuveiruheimsfaraldursins og viðbragða ríkja heims til þess að hefta útbreiðslu hans. Millilandaflug liggur að mestu leyti niðri en 163 skemmtiferðaskip eru enn væntanleg til landsins þrátt fyrir að á þriðja tug annarra hafi afbókað sig. Í Færeyjum, þar sem faraldurinn er ekki lengur talinn í virkri útbreiðslu, hafa yfirvöld sett alla komufarþega í sóttkví, innlenda sem erlenda. Þórólfur var spurður að því á daglegum upplýsingafundi almannavarna hvort að hér stæði til að fara þessa „færeysku leið“ með skemmtiferðaskipin. „Við erum að hugsa um að fara íslensku leiðina á þetta. Hún er í skoðun og það eru bara ákveðnar aðgerðir,“ sagði Þórólfur. Ekki væru margar útfærslur um hvernig eigi að forðast smit frá skemmtiferðaskipum í boði. Vali stæði á milli þess að banna komu skipanna til landsins, banna farþegum að koma í land eða setja einhvers konar takmarkanir á því hverjir geta komið í land. „Það eru ekki margir aðrir möguleikar og við erum bara með allt þetta í skoðun,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Ferðamennska til Íslands hefur nær stöðvast vegna kórónuveiruheimsfaraldursins og viðbragða ríkja heims til þess að hefta útbreiðslu hans. Millilandaflug liggur að mestu leyti niðri en 163 skemmtiferðaskip eru enn væntanleg til landsins þrátt fyrir að á þriðja tug annarra hafi afbókað sig. Í Færeyjum, þar sem faraldurinn er ekki lengur talinn í virkri útbreiðslu, hafa yfirvöld sett alla komufarþega í sóttkví, innlenda sem erlenda. Þórólfur var spurður að því á daglegum upplýsingafundi almannavarna hvort að hér stæði til að fara þessa „færeysku leið“ með skemmtiferðaskipin. „Við erum að hugsa um að fara íslensku leiðina á þetta. Hún er í skoðun og það eru bara ákveðnar aðgerðir,“ sagði Þórólfur. Ekki væru margar útfærslur um hvernig eigi að forðast smit frá skemmtiferðaskipum í boði. Vali stæði á milli þess að banna komu skipanna til landsins, banna farþegum að koma í land eða setja einhvers konar takmarkanir á því hverjir geta komið í land. „Það eru ekki margir aðrir möguleikar og við erum bara með allt þetta í skoðun,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira