Leikjum City og Real og Juventus og Lyon frestað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2020 16:46 Manchester City vann 1-2 sigur á Real Madrid á Santiago Bernabéu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Leikjum Manchester City og Real Madrid og Juventus og Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku hefur verið frestað. Following the quarantine imposed on players of Juventus and Real Madrid, the following #UCL matches will not take place as scheduled. Manchester City Real Madrid Juventus Olympique Lyonnais Further decisions on the matches will be communicated in due course.— UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Leikmenn Real Madrid og Juventus eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Daniele Rugani, varnarmaður Juventus, er með veiruna og leikmaður í körfuboltaliði Real Madrid greindist einnig með veiruna. Fótboltalið Real Madrid deilir æfingaaðstöðu með körfuboltaliðinu. Afar líklegt þykir að keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verði frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Þá eru miklar líkur taldar á því að Evrópumótinu sem átti að fara fram víðs vegar um álfuna í sumar verði frestað fram á næsta ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Leikjum Manchester City og Real Madrid og Juventus og Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku hefur verið frestað. Following the quarantine imposed on players of Juventus and Real Madrid, the following #UCL matches will not take place as scheduled. Manchester City Real Madrid Juventus Olympique Lyonnais Further decisions on the matches will be communicated in due course.— UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Leikmenn Real Madrid og Juventus eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Daniele Rugani, varnarmaður Juventus, er með veiruna og leikmaður í körfuboltaliði Real Madrid greindist einnig með veiruna. Fótboltalið Real Madrid deilir æfingaaðstöðu með körfuboltaliðinu. Afar líklegt þykir að keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verði frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Þá eru miklar líkur taldar á því að Evrópumótinu sem átti að fara fram víðs vegar um álfuna í sumar verði frestað fram á næsta ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32