Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2020 15:07 Bubbi verður í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld. Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónleikunum hefur verið streymt af sviðinu í Borgarleikhúsinu en að þessu sinni verður þeir klukkan 20:30 á Vísi og Stöð 2 Vísir á rás 5 á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Bubbi hefur flutt lög úr verkinu Níu Líf á hádegistónleikunum og verður enginn undantekning þar á í kvöld. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli á Vísi og þjóðin greinilega lagt við hlustir síðustu vikur. Á síðustu tónleikum frumflutti Bubbi meðal annars nýtt lag sem hann kallar Sjö dagar og kallast það á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónleikunum hefur verið streymt af sviðinu í Borgarleikhúsinu en að þessu sinni verður þeir klukkan 20:30 á Vísi og Stöð 2 Vísir á rás 5 á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Klippa: Bubbi Morthens - Tónleikar 4 í samkomubanni Bubbi hefur flutt lög úr verkinu Níu Líf á hádegistónleikunum og verður enginn undantekning þar á í kvöld. Tónleikar Bubba hafa vakið mikla athygli á Vísi og þjóðin greinilega lagt við hlustir síðustu vikur. Á síðustu tónleikum frumflutti Bubbi meðal annars nýtt lag sem hann kallar Sjö dagar og kallast það á við atburðina sem við erum öll að upplifa þessa dagana. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan. Klippa: Bubbi Morthens - Sjö dagar
Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57 Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. 3. apríl 2020 15:57
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 3. apríl 2020 11:15
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 20. mars 2020 11:22