Rugl eða redding? - Opnun landsins 15. júní Ýmir Björgvin Arthúrsson skrifar 10. júní 2020 08:00 Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Halldór 01.02.2025 Halldór Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Kennarar verða að slá af launkröfum svo hægt sé að semja við þá! Ragnheiður Stephensen Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun 97 ár í sjálfboðaliðastarfi Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Borgið til baka! Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide.
Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun