Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 12:48 Novak Djokovic er efstur á heimslistanum. Getty/Nikola Krstic/ Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Novak Djokovic bætist þannig í hóp með þeim Grigor Dimitrov, Borna Coric og Viktor Troicki sem eru allir smitaðir af COVID-19. Þessir fjórir tóku allir þátt í tennismóti sem Djokovic skipulagði sjálfur. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 following criticised Adria Tour event https://t.co/1EA9pyRiuU— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 23, 2020 Engin tennismót hafa farið fram síðan í febrúar vegna heimsfaraldursins og mót Novak Djokovic, kallað Adria Tour, var eitt af fyrstu mótunum sem fóru fram eftir að öllu var frestað. Adria mótið hans Novak Djokovic hefur fengið á sig mikla gagnrýni og ekki minnkar hún eftir að kórónuveiran gekk þar á milli manna. Hinn 33 ára gamli Novak Djokovic mætti Serbanum Viktor Troicki í mótinu. Þeir sem smituðust smituðu þó hvern annan líklega frekar á næturklúbbi eftir leikina þar sem þeir sáust meðal annars dansa þétt saman og Novak Djokovic var þar kominn úr að ofan. Novak Djokovic tests positive for Covid-19 amid Adria Tour fallout https://t.co/qKALuVFJph— Guardian sport (@guardian_sport) June 23, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira