Frumkvöðlarnir Salah og Mané Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 11:00 Mohamed Salah og Sadio Mané eru dýrkaðir heima í Egyptalandi og Senegal, sem og að sjálfsögðu af Liverpool-stuðningsmönnum. VÍSIR/GETTY Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan. Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30
Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30
Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31
Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00
Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01