Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. júní 2020 21:00 Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira
Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira