Sautján ára guttar björguðu HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2020 15:00 Valgeir Valgeirsson hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö í þremur leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hag Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30