Skutu eldflaugum á eftirlíkingu af bandarísku skipi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. júlí 2020 20:00 Frá heræfingu Írana á Hormuz-sundi í dag. Vísir/EPA Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð. Íran Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Íranska byltingarvarðliðið skaut í morgun eldflaug á eftirlíkingu af flugmóðurskipi á Hormuz-sundi. Æfingin þykir til þess gerð að ögra Bandaríkjamönnum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran var í hæstu hæðum í upphafi árs eftir að Bandaríkjamenn drápu Qasem Soleimani, yfirmann byltingarvarðliðsins, og Íranar svöruðu með því að skjóta eldflaugum á herstöðvar í Írak. Síðan þá hefur lítið farið fyrir deilunni. Fyrir helgi reiddust Íranar Bandaríkjamönnum. Stjórnvöld sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa flogið herþotu sinni upp að íranskri farþegaflugvél yfir Líbanon með þeim afleiðingum að flugmaðurinn neyddist til að lækka flugið í hraði og nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Bandarískir embættismenn sögðu aftur á móti að herþota hafi flogið framhjá flugvélinni, í hæfilegri fjarlægð. Heræfing íranska byltingarvarðliðsins í morgun kallaðist Spámaðurinn mikli fjórtán og snerist um átök við flugmóðurskip. Eftirlíkingin sem var notuð svipar til bandarískra flugmóðurskipa en auk þess að skjóta eldflaug á eftirlíkinguna æfðu hermenn sig í að skjóta á dróna. Bandaríska flugmóðurskipið Nimitz sigldi inn á Ómanflóa í síðustu viku, að sögn AP til að leysa af hólmi skipið Dwight D. Eisenhower. Óljóst er hvort Nimitz fari í gegnum Hormuz-sund, þar sem heræfingin var gerð.
Íran Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira