Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 10:00 Frá skimun fyrir kórónuveirunni í Mexíkóborg. Landið tók nýlega fram úr Bretlandi og settist í þriðja sætið á lista ríkja með flest dauðsföll í faraldrinum. Vísir/EPA Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Rómanska Ameríka er einn af miðpunktum kórónuveiruheimsfaraldursins. Aðeins í Bandaríkjunum hefur veiran dregið fleiri til dauða en í Brasilíu og Mexíkó. Tilkynnt var um 1.595 dagleg dauðsföll í Brasilíu í fyrri hluta síðustu viku og höfðu þau aldrei verið fleiri. Dauðsföllin voru hátt í 1.100 í gær. Í Mexíkó létust 784 í gær og ný smit fóru í fyrsta skipti yfir 9.000 manns. Breska ríkisútvarpið BBC segir að mexíkósk yfirvöld telji að raunverulegur fjöldi smitaðra sé líklega mun hærri en opinberar tölur benda til. Þegar yfirvöld í Perú tilkynntu um 191 dauðsfall af völdum veirunnar í gærkvöldi fór heildarfjöldi látinna í Rómönsku yfir 200.000 manns samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Á heimsvísu hafa nú fleiri en 17,5 milljónir manna greinst með veiruna og hátt í 679.000 manns látið lífið samkvæmt tölum Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Af þeim hafa rúmlega 150.000 manns látist í Bandaríkjunum og rúmlega 90.000 í Brasilíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mexíkó Tengdar fréttir Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Rómanska Ameríka er einn af miðpunktum kórónuveiruheimsfaraldursins. Aðeins í Bandaríkjunum hefur veiran dregið fleiri til dauða en í Brasilíu og Mexíkó. Tilkynnt var um 1.595 dagleg dauðsföll í Brasilíu í fyrri hluta síðustu viku og höfðu þau aldrei verið fleiri. Dauðsföllin voru hátt í 1.100 í gær. Í Mexíkó létust 784 í gær og ný smit fóru í fyrsta skipti yfir 9.000 manns. Breska ríkisútvarpið BBC segir að mexíkósk yfirvöld telji að raunverulegur fjöldi smitaðra sé líklega mun hærri en opinberar tölur benda til. Þegar yfirvöld í Perú tilkynntu um 191 dauðsfall af völdum veirunnar í gærkvöldi fór heildarfjöldi látinna í Rómönsku yfir 200.000 manns samkvæmt talningu Reuters-fréttastofunnar. Á heimsvísu hafa nú fleiri en 17,5 milljónir manna greinst með veiruna og hátt í 679.000 manns látið lífið samkvæmt tölum Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. Af þeim hafa rúmlega 150.000 manns látist í Bandaríkjunum og rúmlega 90.000 í Brasilíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mexíkó Tengdar fréttir Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. 25. júlí 2020 08:05