Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 20:30 LeBron er alveg sama hvort Bandaríkjaforseti fylgist með deildinni eða ekki. Harry How/Getty Images LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00