Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 9. janúar 2020 22:45 Strákarnir í Baltiska Hallen í dag. vísir/andri marinó Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Sjá meira