„Sveinn er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 16:45 Sveinn lék með ÍR í Olís-deild karla á síðasta tímabili. vísir/bára Sveinn Jóhannsson, tvítugur línumaður SönderjyskE í Danmörku, var valinn í 17 manna hóp Íslands fyrir EM 2020. Sveinn kemur inn í íslenska hópinn í stað Daníels Þórs Ingasonar sem er fingurbrotinn. Sveinn er því á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann hefur aðeins leikið sjö landsleiki og skorað í þeim 14 mörk. Klippa: Sveinn á leið á sitt fyrsta stórmót Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn og handboltasérfræðingur, hefur mikið álit á Sveini. „Hann er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár. Hann vakti athygli með yngri landsliðum Íslands. Hann er stór og sterkur og feykilega öflugur varnarmaður,“ segir Gaupi um Svein sem lék með Fjölni og ÍR áður en hann hélt út í atvinnumennsku í fyrra. „Hann hefur leikið vel í Danmörku í vetur og kannski betur en reiknað var með. Hann glímdi við meiðsli er hann lék með ÍR á síðasta tímabili. Hann er klárlega framtíðarlínumaður landsliðsins ásamt Ými Erni Gíslasyni. Þeir eiga það báðir sammerkt að geta komist í allra fremstu röð sem varnarmenn.“ Gaupi vill að Sveinn og Ýmir fái tækifæri í sókninni á EM. „Auðvitað er Sveinn óskrifað blað í sókn. Þar á hann hins vegar mikið inni en vonandi fær hann tækifæri til að sýna í hvað í honum býr ásamt Ými. Mér finnst engin ástæða til að hafa þá lengur á kantinum í sókninni,“ segir Gaupi. „Þeirra tími er kominn og nú er að kasta þeim út í djúpu laugina. Þeir munu örugglega komast í land og snerta bakkann fyrr en menn halda.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Sveinn Jóhannsson, tvítugur línumaður SönderjyskE í Danmörku, var valinn í 17 manna hóp Íslands fyrir EM 2020. Sveinn kemur inn í íslenska hópinn í stað Daníels Þórs Ingasonar sem er fingurbrotinn. Sveinn er því á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann hefur aðeins leikið sjö landsleiki og skorað í þeim 14 mörk. Klippa: Sveinn á leið á sitt fyrsta stórmót Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn og handboltasérfræðingur, hefur mikið álit á Sveini. „Hann er einn efnilegasti línumaður sem við Íslendingar höfum eignast síðustu ár. Hann vakti athygli með yngri landsliðum Íslands. Hann er stór og sterkur og feykilega öflugur varnarmaður,“ segir Gaupi um Svein sem lék með Fjölni og ÍR áður en hann hélt út í atvinnumennsku í fyrra. „Hann hefur leikið vel í Danmörku í vetur og kannski betur en reiknað var með. Hann glímdi við meiðsli er hann lék með ÍR á síðasta tímabili. Hann er klárlega framtíðarlínumaður landsliðsins ásamt Ými Erni Gíslasyni. Þeir eiga það báðir sammerkt að geta komist í allra fremstu röð sem varnarmenn.“ Gaupi vill að Sveinn og Ýmir fái tækifæri í sókninni á EM. „Auðvitað er Sveinn óskrifað blað í sókn. Þar á hann hins vegar mikið inni en vonandi fær hann tækifæri til að sýna í hvað í honum býr ásamt Ými. Mér finnst engin ástæða til að hafa þá lengur á kantinum í sókninni,“ segir Gaupi. „Þeirra tími er kominn og nú er að kasta þeim út í djúpu laugina. Þeir munu örugglega komast í land og snerta bakkann fyrr en menn halda.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Læknir og sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru bjartsýnir að Elvar Örn Jónsson verði klár í slaginn fyrir EM 2020. 7. janúar 2020 16:17
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00