Á þriðja tug látin eftir loftárás á skóla í Líbíu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 23:24 Borgarastyrjöld hefur geisað í Líbíu á síðustu árum. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Getty Minnst 28 eru látin og fleiri særðust eftir loftárás á herskóla í Tripoli, höfuðborg Líbíu. Yfirvöld í landinu telja líklegt að uppreisnarher á vegum hershöfðingjans Khalifa Haftar standi á bak við árásina. Myndefni frá vettvangi árásarinnar sýnir lík þeirra sem létust liggja á víð og dreif um svæðið. Ríkisstjórn Líbíu, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, hefur að undanförnu staðið í átökum við uppreisnarhópa Haftars, en þeir hafa aðsetur í austurhluta landsins, líkt og hershöfðinginn sjálfur. „Loftárás á herskólann í Tripoli varð 28 manns að bana og særði tugi annarra,“ segir í yfirlýsingu frá heilbrigðisráðuneyti landsins, sem BBC vísar í. Mikið hefur verið um óstöðugleika og átök í Líbíu frá árinu 2011, þegar einræðisherrann Muammar Gaddafi var ráðinn af dögum. Síðan þá hefur geisað borgarastyrjöld í landinu, og engum tekist að taka fullkomlega völd yfir ríkinu. Í apríl á síðasta ári gerðu sveitir Haftar árás á Tripoli, en það var liður í tilraun þeirra til að steypa núverandi ríkisstjórn af stóli. Líbía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Minnst 28 eru látin og fleiri særðust eftir loftárás á herskóla í Tripoli, höfuðborg Líbíu. Yfirvöld í landinu telja líklegt að uppreisnarher á vegum hershöfðingjans Khalifa Haftar standi á bak við árásina. Myndefni frá vettvangi árásarinnar sýnir lík þeirra sem létust liggja á víð og dreif um svæðið. Ríkisstjórn Líbíu, sem nýtur stuðnings Sameinuðu þjóðanna, hefur að undanförnu staðið í átökum við uppreisnarhópa Haftars, en þeir hafa aðsetur í austurhluta landsins, líkt og hershöfðinginn sjálfur. „Loftárás á herskólann í Tripoli varð 28 manns að bana og særði tugi annarra,“ segir í yfirlýsingu frá heilbrigðisráðuneyti landsins, sem BBC vísar í. Mikið hefur verið um óstöðugleika og átök í Líbíu frá árinu 2011, þegar einræðisherrann Muammar Gaddafi var ráðinn af dögum. Síðan þá hefur geisað borgarastyrjöld í landinu, og engum tekist að taka fullkomlega völd yfir ríkinu. Í apríl á síðasta ári gerðu sveitir Haftar árás á Tripoli, en það var liður í tilraun þeirra til að steypa núverandi ríkisstjórn af stóli.
Líbía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira