Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 16. janúar 2020 19:30 Ýmir og Elvar eru hér vel tengdir saman í vörninni. vísir/epa Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. „Það er gott að spila með Elvari og öllum í vörninni. Ég held við höfum tekið fjórar eða fimm æfingar saman í vörninni áður en við fórum út,“ sagði Ýmir Örn en óhætt er að segja að þeir hafi náð betur saman en menn áttu von á. „Ég veit ekki af hverju við náum svona vel saman. Við vorum saman í yngri landsliðunum. Hann er góður maður, gott að tala við hann og góður í vörn. Alltaf til í að hlusta og leiðbeina.“ Rétt eins og Ýmir er Elvar mjög ánægður með hvernig þetta hefur gengið á EM. „Yfir allt mótið hefur vörnin verið góð og við Ýmir náum alltaf betur og betur saman. Ég veit ekki af hverju. Okkur líður vel við hlið hvors annars og tölum mikið í leikjum. Við förum yfir hlutina líka utan vallar.“ Ýmir segir að þeir félagar eigi eitt sameiginlegt sem hjálpi til. „Við vorum að ræða þetta hvernig þetta hefði smollið. Við erum báðir nógu brjálaðir.“ Klippa: Ungir og öflugir í vörninni EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00 Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Sjá meira
Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. „Það er gott að spila með Elvari og öllum í vörninni. Ég held við höfum tekið fjórar eða fimm æfingar saman í vörninni áður en við fórum út,“ sagði Ýmir Örn en óhætt er að segja að þeir hafi náð betur saman en menn áttu von á. „Ég veit ekki af hverju við náum svona vel saman. Við vorum saman í yngri landsliðunum. Hann er góður maður, gott að tala við hann og góður í vörn. Alltaf til í að hlusta og leiðbeina.“ Rétt eins og Ýmir er Elvar mjög ánægður með hvernig þetta hefur gengið á EM. „Yfir allt mótið hefur vörnin verið góð og við Ýmir náum alltaf betur og betur saman. Ég veit ekki af hverju. Okkur líður vel við hlið hvors annars og tölum mikið í leikjum. Við förum yfir hlutina líka utan vallar.“ Ýmir segir að þeir félagar eigi eitt sameiginlegt sem hjálpi til. „Við vorum að ræða þetta hvernig þetta hefði smollið. Við erum báðir nógu brjálaðir.“ Klippa: Ungir og öflugir í vörninni
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00 Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Sjá meira
Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30
„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15