Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 15:00 Gerrard skallar boltann í leik með LA Galaxy. vísir/getty Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02