Írar kjósa í febrúar Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2020 13:16 Varadkar hreykti sér af afrekum í embætti í dag. Hann ætlar að boða til kosninga í byrjun febrúar. Vísir/EPA Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, ætlað að leggja fram formlega beiðni til Michaels Higgins, forseta, um að hann leysi upp þingið fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Búist er við því að heilbrigðis- og húsnæðismál verði ofarlega á baugi í kosningabaráttunni. Írskir fjölmiðlar segja að Varadkar hafi sagt ráðherrum sínum að hann stefni að kosningum 8. febrúar. „Við höfum náð góðum árangri frá því að ég varð forsætisráðherra en ég veit að það er ekki nóg og við viljum gera mikið meira,“ sagði Varadkar í myndabandi sem hann tísti í dag. Fine Gael-flokkur Varadkar og Fianna Fail hafa verið svo gott sem jafnir að fylgi í skoðanakönnunum undanfarin misseri. Báðir eru miðhægriflokkar með svipaða stefnu í efnahagsmálum og gagnvart útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Varadkar er fertugur og fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands. Flokkur hans hefur leitt minnihlutastjórn frá 2016 með samkomulagi sem hann gerði við Fianna Fail. Báðir flokkar hafa hafnað alfarið samstarfi við Sinn Fein, þriðja stærsta stjórnmálaflokk landsins. Hann var áður pólitískur armur Írska lýðveldishersins (IRA). Búist er við því að hvorugur flokkur nái hreinum meirihluta í kosningunum í febrúar og að önnur minnihlutastjórn sé því í spilunum. Írar hafa glímt við húsnæðisvanda og yfirfull sjúkrahús og er reiknað með að um þau mál verði deilt í kosningabaráttunni næstu vikur. Írland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Sjá meira
Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, ætlað að leggja fram formlega beiðni til Michaels Higgins, forseta, um að hann leysi upp þingið fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Búist er við því að heilbrigðis- og húsnæðismál verði ofarlega á baugi í kosningabaráttunni. Írskir fjölmiðlar segja að Varadkar hafi sagt ráðherrum sínum að hann stefni að kosningum 8. febrúar. „Við höfum náð góðum árangri frá því að ég varð forsætisráðherra en ég veit að það er ekki nóg og við viljum gera mikið meira,“ sagði Varadkar í myndabandi sem hann tísti í dag. Fine Gael-flokkur Varadkar og Fianna Fail hafa verið svo gott sem jafnir að fylgi í skoðanakönnunum undanfarin misseri. Báðir eru miðhægriflokkar með svipaða stefnu í efnahagsmálum og gagnvart útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Varadkar er fertugur og fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands. Flokkur hans hefur leitt minnihlutastjórn frá 2016 með samkomulagi sem hann gerði við Fianna Fail. Báðir flokkar hafa hafnað alfarið samstarfi við Sinn Fein, þriðja stærsta stjórnmálaflokk landsins. Hann var áður pólitískur armur Írska lýðveldishersins (IRA). Búist er við því að hvorugur flokkur nái hreinum meirihluta í kosningunum í febrúar og að önnur minnihlutastjórn sé því í spilunum. Írar hafa glímt við húsnæðisvanda og yfirfull sjúkrahús og er reiknað með að um þau mál verði deilt í kosningabaráttunni næstu vikur.
Írland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Sjá meira