Ísland hefur aldrei byrjað betur á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 12:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar sigri á EM. Hann er einn af reyndari leikmönnum íslenska hópsins. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. Íslenska liðið vann heims- og Evrópumeistara Dana í fyrsta leik og fylgdi því síðan eftir með ellefu marka sigri á Rússum sem er jöfnun á metinu yfir stærsta sigur Íslands í sögu úrslitakeppni EM. Það voru fleiri met sem féllu hjá íslensku strákunum þökk sé þessari frábæru byrjun. Íslenska liðið hefur þrisvar áður farið taplaust í gegnum tvo fyrsti leiki sína á EM en aldrei náð að fagna sigri í þeim báðum. Á þremur Evrópumótum vann íslenska liðið annan leikinn en gerði jafntefli í hinum. Það var á EM 2002, EM 2006 og EM 2014. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið líka á EM í Svíþjóð fyrir átján árum síðan. Hér fyrir neðan má sjá hvernig byrjunin á þessu Evrópumóti er í samanburði við byrjanir liðsins á hinum tíu Evrópumótunum.Flest stig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 4 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÝTT MET) 3 - EM í Svíþjóð 2002 3 - EM í Sviss 2006 3 - EM í Danmörku 2014Flest mörk í plús eftir tvo leiki á EM: +12 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (65-53) (NÝTT MET) +6 - EM í Svíþjóð 2002 (55-49) +5 - EM í Sviss 2006 (64-59) +5 - EM í Danmörku 2014 (58-53)Flest mörk skoruðu í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 66 - EM í Austurríki 2010 65 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÆSTBEST) 64 - EM í Sviss 2006 64 - EM í Póllandi 2016 63 - EM í Serbíu 2012Fæst mörk fengin á sig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 46 - EM í Noregi 2008 49 - EM í Svíþjóð 2002 53 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (ÞRIÐJA BEST) 53 - EM í Danmörku 2014 53 - EM í Króatíu 2018 EM 2020 í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að keppa á sínu í ellefta Evrópumeistaramóti í röð en nú í fyrsta sinn eru íslensku strákarnir með fullt hús eftir tvo leiki. Íslenska liðið vann heims- og Evrópumeistara Dana í fyrsta leik og fylgdi því síðan eftir með ellefu marka sigri á Rússum sem er jöfnun á metinu yfir stærsta sigur Íslands í sögu úrslitakeppni EM. Það voru fleiri met sem féllu hjá íslensku strákunum þökk sé þessari frábæru byrjun. Íslenska liðið hefur þrisvar áður farið taplaust í gegnum tvo fyrsti leiki sína á EM en aldrei náð að fagna sigri í þeim báðum. Á þremur Evrópumótum vann íslenska liðið annan leikinn en gerði jafntefli í hinum. Það var á EM 2002, EM 2006 og EM 2014. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið líka á EM í Svíþjóð fyrir átján árum síðan. Hér fyrir neðan má sjá hvernig byrjunin á þessu Evrópumóti er í samanburði við byrjanir liðsins á hinum tíu Evrópumótunum.Flest stig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 4 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÝTT MET) 3 - EM í Svíþjóð 2002 3 - EM í Sviss 2006 3 - EM í Danmörku 2014Flest mörk í plús eftir tvo leiki á EM: +12 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (65-53) (NÝTT MET) +6 - EM í Svíþjóð 2002 (55-49) +5 - EM í Sviss 2006 (64-59) +5 - EM í Danmörku 2014 (58-53)Flest mörk skoruðu í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 66 - EM í Austurríki 2010 65 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (NÆSTBEST) 64 - EM í Sviss 2006 64 - EM í Póllandi 2016 63 - EM í Serbíu 2012Fæst mörk fengin á sig í fyrstu tveimur leikjunum á EM: 46 - EM í Noregi 2008 49 - EM í Svíþjóð 2002 53 - EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020 (ÞRIÐJA BEST) 53 - EM í Danmörku 2014 53 - EM í Króatíu 2018
EM 2020 í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira