Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 18:00 Eli Manning hleypur af velli eftir síðasta leikinn á ferlinum. Getty/Jim McIsaac Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu. Bandaríkin NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu.
Bandaríkin NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira