Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 18:00 Eli Manning hleypur af velli eftir síðasta leikinn á ferlinum. Getty/Jim McIsaac Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu. Bandaríkin NFL Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira
Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu.
Bandaríkin NFL Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira