Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 19:13 Ólafur Guðmundsson átti sinn langbesta leik á mótinu. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslensku strákarnir gáfu Norðmönnum sjö marka forskot í leiknum því norska liðið var komið í 7-0 eftir aðeins rúmlega átta mínútna leik. Eftir það var nokkuð ljóst hvernig þessi leikur myndi fara. Lykilmenn íslenska liðsins mættu ekki til leiks og Aron Pálmarsson tók greinilega ekki persónulega að spekingar sáu þennan leik sem einvígi tveggja af bestu handboltamanna heims. Munurinn á þessum tveimur leikmönnum var ótrúlegur því á meðan Aron kom bara að einu marki kom Sagosen að sautján mörkum. Guðmundur tók eina af sínum bestu ákvörðunum í leiknum með því að setja Aron á bekkinn. Ólafur Guðmundsson kom inn fyrir Aron Pálmarsson og spilaði sinn langbesta leik á mótinu. Ólafur skoraði sex mörk en átti einnig sjö stoðsendingar. Ungu strákarnir áttu líka frábæra innkomu. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í markinu og þar af voru tvö víti sem bætast í hóp fimm víta sem hann hafði varið fram að þessum leik. Haukur Þrastarson og Viggó Kristjánsson sýndu ágæta spretti í seinni hálfleiknum en gerði auðvitað talsvert af nýliðamistökum líka. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 3/3 3. Haukur Þrastarson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2/1 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15/2 (42%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ólafur Guðmundsson 50:16 2. Ýmir Örn Gíslason 43:37 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:02 4. Elvar Örn Jónsson 37:25 5. Haukur Þrastarson 32:12Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Ýmir Örn Gíslason 3 6. Haukur Þrastarson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Haukur Þrastarson 2 2. Viggó Kristjánsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ólafur Guðmundsson 13 (6+7) 2. Haukur Þrastarson 5 (3+2) 2. Viggó Kristjánsson 5 (3+2) 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 (4+0) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Guðmundsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Alexander Petersson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Kári Kristjánsson 2 1. Alexander Petersson 2 1. Haukur Þrastarson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver hljóp mest: Ólafur Guðmundsson 4,1 kmHver hljóp hraðast: Arnór Þór Gunnarsson 29 km/klstHver stökk hæst: Ólafur Guðmundsson 71 smHver átti fastasta skotið: Ólafur Guðmundsson 135 km/klstHver átti flestar sendingar: Haukur Þrastarson 168Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 9,2 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Viggó Kristjánsson 7,0 4. Haukur Þrastarson 6,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,4 3. Ýmir Örn Gíslason 7,2 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,0 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,8 5. Alexander Petersson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 3 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (10-5) Mörk af línu: Noregur +2 (7-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +2 (6-4) Mörk úr gegnumbrotum: Noregur +6 (9-3)Tapaðir boltar: Ísland +1 (9-8) Fiskuð víti: Jafnt (5-5)Varin skot markvarða: Ísland +1 (17-16)Varin víti markvarða: Ísland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (26-15) Refsimínútur: Noregur +4 mín (12-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +7 (8-1) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Noregur +4 (11-7)Lok hálfleikja: Ísland +1 (10-9)Fyrri hálfleikur: Noregur +7 (19-12)Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-12 EM 2020 í handbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslensku strákarnir gáfu Norðmönnum sjö marka forskot í leiknum því norska liðið var komið í 7-0 eftir aðeins rúmlega átta mínútna leik. Eftir það var nokkuð ljóst hvernig þessi leikur myndi fara. Lykilmenn íslenska liðsins mættu ekki til leiks og Aron Pálmarsson tók greinilega ekki persónulega að spekingar sáu þennan leik sem einvígi tveggja af bestu handboltamanna heims. Munurinn á þessum tveimur leikmönnum var ótrúlegur því á meðan Aron kom bara að einu marki kom Sagosen að sautján mörkum. Guðmundur tók eina af sínum bestu ákvörðunum í leiknum með því að setja Aron á bekkinn. Ólafur Guðmundsson kom inn fyrir Aron Pálmarsson og spilaði sinn langbesta leik á mótinu. Ólafur skoraði sex mörk en átti einnig sjö stoðsendingar. Ungu strákarnir áttu líka frábæra innkomu. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í markinu og þar af voru tvö víti sem bætast í hóp fimm víta sem hann hafði varið fram að þessum leik. Haukur Þrastarson og Viggó Kristjánsson sýndu ágæta spretti í seinni hálfleiknum en gerði auðvitað talsvert af nýliðamistökum líka. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 3/3 3. Haukur Þrastarson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2/1 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15/2 (42%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ólafur Guðmundsson 50:16 2. Ýmir Örn Gíslason 43:37 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:02 4. Elvar Örn Jónsson 37:25 5. Haukur Þrastarson 32:12Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Ýmir Örn Gíslason 3 6. Haukur Þrastarson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Haukur Þrastarson 2 2. Viggó Kristjánsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ólafur Guðmundsson 13 (6+7) 2. Haukur Þrastarson 5 (3+2) 2. Viggó Kristjánsson 5 (3+2) 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 (4+0) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Guðmundsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Alexander Petersson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Kári Kristjánsson 2 1. Alexander Petersson 2 1. Haukur Þrastarson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver hljóp mest: Ólafur Guðmundsson 4,1 kmHver hljóp hraðast: Arnór Þór Gunnarsson 29 km/klstHver stökk hæst: Ólafur Guðmundsson 71 smHver átti fastasta skotið: Ólafur Guðmundsson 135 km/klstHver átti flestar sendingar: Haukur Þrastarson 168Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 9,2 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Viggó Kristjánsson 7,0 4. Haukur Þrastarson 6,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,4 3. Ýmir Örn Gíslason 7,2 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,0 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,8 5. Alexander Petersson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 3 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (10-5) Mörk af línu: Noregur +2 (7-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +2 (6-4) Mörk úr gegnumbrotum: Noregur +6 (9-3)Tapaðir boltar: Ísland +1 (9-8) Fiskuð víti: Jafnt (5-5)Varin skot markvarða: Ísland +1 (17-16)Varin víti markvarða: Ísland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (26-15) Refsimínútur: Noregur +4 mín (12-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +7 (8-1) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Noregur +4 (11-7)Lok hálfleikja: Ísland +1 (10-9)Fyrri hálfleikur: Noregur +7 (19-12)Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-12
EM 2020 í handbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Sjá meira