Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 12:30 Sergio Aguero fagnar marki á móti Crystal Palace. Getty/Laurence Griffiths Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira