Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2020 11:01 Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. AP/Susan Walsh Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020 Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Hann sendi liðinu hamingjuóskir fyrir góðan leik og sagði þá í forsvari fyrir hið góða ríki Kansas og öll Bandaríkin. Gallinn er að Kansas City er í Missouri, þó borgirnar séu í raun tvær, sitthvoru megin við landamæri ríkjanna, og Chiefs spila í Missouri. Hefur forsetinn verið gagnrýndur harðlega fyrir skort á landafræðikunnáttu. Trump, eða starfsmaður hans, virtist hafa áttað sig fljótt á mistökunum og var tístinu eytt um tíu mínútum eftir birtingu og nýtt birt í staðinn. Fjölmargir tóku þó eftir mistökunum. Þeirra á meðal var Claire McCaskill, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður Missouri. Hún birti mynd af tísti Trump með textanum: „Það er Missouri, helbera fíflið þitt.“ Samkvæmt fjölmiðlum ytra er mikil samkeppni á milli borganna tveggja og íbúa þeirra. It's Missouri you stone cold idiot. pic.twitter.com/O1cAAOFsJ6— Claire McCaskill (@clairecmc) February 3, 2020
Bandaríkin Donald Trump NFL Ofurskálin Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira