Kolbrún skoðar að kæra ráðningu Stefáns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 13:14 Kolbrún Halldórsdóttir var einu atkvæði frá því að verða útvarpsstjóri. Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum.
Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira