Annar stofnenda Mazzy Star er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2020 07:59 David Roback í þætti Jimmy Fallon árið 2013. Getty David Roback, annar stofnenda bandarísku rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Roback samdi og útsetti öll lög sveitarinnar í félagi við Hope Sandoval, þar á meðal vinsælustu lög sveitarinnar Fade Into You, Flowers In December og Into Dust. Áður en Roback og Sandoval stofnuðu sveitina var hann mjög virkur í tónlistarsenu Los Angeles borgar þar sem hann spilaði með sveitunum Rain Parade og Opal. Mazzy Star gaf út þrjár plötur á tíunda áratugnum og átti sér tryggan aðdáendahóp, þó að sveitin hafi ekki mikið komið fram á tónleikum í samanburði við margar aðrar sveitir. Lagið Fade Into You af plötunni So Tonight That I Might See naut mestra vinsælda af lögum Mazzy Star, en lagið var sérstaklega til umræðu eftir útgáfu nýjustu plötu söngkonunnar Taylor Swift, en titillag hennar, Lover, þykir svipa mjög til lagsins. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
David Roback, annar stofnenda bandarísku rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Roback samdi og útsetti öll lög sveitarinnar í félagi við Hope Sandoval, þar á meðal vinsælustu lög sveitarinnar Fade Into You, Flowers In December og Into Dust. Áður en Roback og Sandoval stofnuðu sveitina var hann mjög virkur í tónlistarsenu Los Angeles borgar þar sem hann spilaði með sveitunum Rain Parade og Opal. Mazzy Star gaf út þrjár plötur á tíunda áratugnum og átti sér tryggan aðdáendahóp, þó að sveitin hafi ekki mikið komið fram á tónleikum í samanburði við margar aðrar sveitir. Lagið Fade Into You af plötunni So Tonight That I Might See naut mestra vinsælda af lögum Mazzy Star, en lagið var sérstaklega til umræðu eftir útgáfu nýjustu plötu söngkonunnar Taylor Swift, en titillag hennar, Lover, þykir svipa mjög til lagsins.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira