Leikið var í riðli fjögur en AIK endar með fjögur stig í riðlinum. Kalmar endar á toppi riðilsins og er því komið áfram í sænska bikarnum.
Sautján dagar eru þangað til að Ísland mætir Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 og ekki eru það góð tíðindi fyrir Ísland sé Kolbeinn að glíma við meiðsli.
Jón Dagur Þorsteinsson spilaði síðasta hálftímann er AGF tapaði óvænt gegn botnliði Silkeborg, 2-1, er liðin mættust í danska boltanum.
Skuffende aften i Silkeborg....men vi må op på hesten igen #sifagf#ksdh#aarhuspic.twitter.com/zp7fdFegfs
— AGF (@AGFFodbold) March 9, 2020
Silkeborg komst í 2-0 í fyrri hálfleik en AGF minnkaði muninn í síðari hálfleik. Tvö rauð spjöld fóru á loft en AGF er áfram í 3. sætinu.