Hermenn slasaðir eftir samskipti við Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2020 16:58 Myndböndin voru tekin úr bílum rússnesku hermannanna. Minnst fjórir bandarískir hermenn slösuðust lítillega eftir deilur milli þeirra og rússneskra hermanna í Sýrlandi. Myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á Twitter og sýna meðal annars rússneska hermenn keyra á bandarískan brynvarin bíl og rússneskri þyrlu flogið mjög lágt yfir hermenn. Í yfirlýsingu frá Bandaríkjaher, sem lekið var til Politico, segir að rússnesku hermennirnir hefðu elt þá bandarísku og sýnt óviðeigandi hegðun. Bandarískir og rússneskir hermenn hafa oft verið í návígi í Sýrlandi en yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa að undanförnu verið að kvarta undan aukinni ágengni rússneskra hermanna og segja þá vera að reyna að bola Bandaríkjamönnum á flótta. Ekki hefur komið til beinna átaka á milli ríkjanna en árið 2018 felldu Bandarískir hermenn fjölda rússneska málaliða Wagner Group sem tóku þátt í árás sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, á herstöð SDF, fylkingar sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra. Hópur Bandarískra sérvseitarmanna var í herstöðinni og í orrustu sem stóð yfir í um fjórar klukkustundir féllu tvö til þrjú hundruð Assad-liðar. A longer video of the confrontation. US forces appear to be blocking a road and then attempt to block the path of the Russian patrol when they drive through the field. An American MaxxPro MRAP appears to collide with a Russian Typhoon-K MRAP. 319/https://t.co/iCliZSYVY9 pic.twitter.com/xZTtN6l0Ib— Rob Lee (@RALee85) August 26, 2020 Sýrland Bandaríkin Rússland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Minnst fjórir bandarískir hermenn slösuðust lítillega eftir deilur milli þeirra og rússneskra hermanna í Sýrlandi. Myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á Twitter og sýna meðal annars rússneska hermenn keyra á bandarískan brynvarin bíl og rússneskri þyrlu flogið mjög lágt yfir hermenn. Í yfirlýsingu frá Bandaríkjaher, sem lekið var til Politico, segir að rússnesku hermennirnir hefðu elt þá bandarísku og sýnt óviðeigandi hegðun. Bandarískir og rússneskir hermenn hafa oft verið í návígi í Sýrlandi en yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa að undanförnu verið að kvarta undan aukinni ágengni rússneskra hermanna og segja þá vera að reyna að bola Bandaríkjamönnum á flótta. Ekki hefur komið til beinna átaka á milli ríkjanna en árið 2018 felldu Bandarískir hermenn fjölda rússneska málaliða Wagner Group sem tóku þátt í árás sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, á herstöð SDF, fylkingar sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra. Hópur Bandarískra sérvseitarmanna var í herstöðinni og í orrustu sem stóð yfir í um fjórar klukkustundir féllu tvö til þrjú hundruð Assad-liðar. A longer video of the confrontation. US forces appear to be blocking a road and then attempt to block the path of the Russian patrol when they drive through the field. An American MaxxPro MRAP appears to collide with a Russian Typhoon-K MRAP. 319/https://t.co/iCliZSYVY9 pic.twitter.com/xZTtN6l0Ib— Rob Lee (@RALee85) August 26, 2020
Sýrland Bandaríkin Rússland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira