Eðlilegt að fólki sé brugðið þegar það telur sér ögrað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. september 2020 19:22 Agnes segist ekki eiga von á að málið verði tekið upp á Kirkjuþingi. Vísir/Vilhelm/Þjóðkirkjan Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það skiljanlegt að mynd af Jesú, þar sem hann var sýndur með brjóst, kunni að hafa farið fyrir brjóstið á einhverjum. Um er að ræða teiknaða mynd af Jesú sem var notuð í kynningarefni fyrir sunnudagaskólann og hefur vakið mikil viðbrögð, jákvæð sem neikvæð. Í viðtali við útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag segir Agnes það eðlilegt að fólki bregði þegar það telji sér ögrað. „Þetta er vissulega þannig mynd að hún vekur mann til umhugsunar og það er kannski það góða í þessu, að þetta hefur vakið upp umræðu sem vonandi skilar einhverju góð. Ég hef fengið, heyrt og séð skoðanir frá ýmsum hliðum. Sumir eru ánægðir með þetta og aðrir ekki, það er nú með alla hluti,“ segir Agnes. Hún segir Þjóðkirkjuna á þeirri vegferð að hún vilji að allar manneskjur „fái að heyra að þær eru elskuð börn Guðs, eins og þær eru.“ Þá segir hún það skilaboð Þjóðkirkjunnar að öllum sé velkomið að taka þátt í kristnu og trúarlegu samfélagi eins og kirkjunni. „Þjóðkirkjan er víð og breið eins og maður getur stundum sagt og við teljum 230-240 þúsund á Íslandi og við erum ekki öll með nákvæmlega sömu hugmyndir um alla skapaða hluti. Það sem tengir okkur saman er trúin og ástin á þeim guði sem Jesús birti okkur og boðaði.“ Telur ekki of mikið gert úr málinu Eins og áður sagði hefur mörgum þótt Jesúmyndin óviðeigandi. Meðal þeirra er Skúli Sigurður Ólafsson prestur. Í grein sem hann fékk birta á Vísi í gær segist hann ekki skilja hvers vegna ákveðið var að birta myndina. Agnes bendir á að ekki liggi fyrir hvernig hinn sögulegi Jesú leit raunverulega út. „Við getum alveg ímyndað okkur og gert ráð fyrir því að Jesús hafi verið eins og fólk í Mið-Austurlöndum lítur út. Það er mjög auðvelt að ímynda sér það. Í Biblíunni eru nú margar myndir af Guði dregnar upp og í mínum huga er Jesús Kristur guð,“ segir Agnes. Kirkjuþing kemur saman á fimmtudag. Agnes gerir ekki sérstaklega ráð fyrir að málið verði tekið fyrir á þeim vettvangi. „Ég bara veit það ekki, þetta er nú ekki á málaskránni. Það er sjaldan rætt á þinginu sjálfu um önnur mál en þau sem eru á málaskrá. Auðvitað getur verið að á milli funda og í kaffitíma og matartímum þá ræði menn þetta. Ég bara veit það ekki,“ segir Agnes. Aðspurð segist hún þá ekki telja of mikið gert úr málinu. „Nei, nei, mér finnst ekkert of mikið gert úr þessu. Ég er leið að heyra það að þetta hefur valdið fólki sársauka en ég gleðst samt yfir því að þetta skuli vera til umræðu, guðsmyndin okkar,“ segir Agnes og bætir við að hún telji aðalatriðið að boða erindi Jesú Krists. Þjóðkirkjan Hinsegin Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. 7. september 2020 15:22 Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. 7. september 2020 10:26 Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. 5. september 2020 09:10 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það skiljanlegt að mynd af Jesú, þar sem hann var sýndur með brjóst, kunni að hafa farið fyrir brjóstið á einhverjum. Um er að ræða teiknaða mynd af Jesú sem var notuð í kynningarefni fyrir sunnudagaskólann og hefur vakið mikil viðbrögð, jákvæð sem neikvæð. Í viðtali við útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag segir Agnes það eðlilegt að fólki bregði þegar það telji sér ögrað. „Þetta er vissulega þannig mynd að hún vekur mann til umhugsunar og það er kannski það góða í þessu, að þetta hefur vakið upp umræðu sem vonandi skilar einhverju góð. Ég hef fengið, heyrt og séð skoðanir frá ýmsum hliðum. Sumir eru ánægðir með þetta og aðrir ekki, það er nú með alla hluti,“ segir Agnes. Hún segir Þjóðkirkjuna á þeirri vegferð að hún vilji að allar manneskjur „fái að heyra að þær eru elskuð börn Guðs, eins og þær eru.“ Þá segir hún það skilaboð Þjóðkirkjunnar að öllum sé velkomið að taka þátt í kristnu og trúarlegu samfélagi eins og kirkjunni. „Þjóðkirkjan er víð og breið eins og maður getur stundum sagt og við teljum 230-240 þúsund á Íslandi og við erum ekki öll með nákvæmlega sömu hugmyndir um alla skapaða hluti. Það sem tengir okkur saman er trúin og ástin á þeim guði sem Jesús birti okkur og boðaði.“ Telur ekki of mikið gert úr málinu Eins og áður sagði hefur mörgum þótt Jesúmyndin óviðeigandi. Meðal þeirra er Skúli Sigurður Ólafsson prestur. Í grein sem hann fékk birta á Vísi í gær segist hann ekki skilja hvers vegna ákveðið var að birta myndina. Agnes bendir á að ekki liggi fyrir hvernig hinn sögulegi Jesú leit raunverulega út. „Við getum alveg ímyndað okkur og gert ráð fyrir því að Jesús hafi verið eins og fólk í Mið-Austurlöndum lítur út. Það er mjög auðvelt að ímynda sér það. Í Biblíunni eru nú margar myndir af Guði dregnar upp og í mínum huga er Jesús Kristur guð,“ segir Agnes. Kirkjuþing kemur saman á fimmtudag. Agnes gerir ekki sérstaklega ráð fyrir að málið verði tekið fyrir á þeim vettvangi. „Ég bara veit það ekki, þetta er nú ekki á málaskránni. Það er sjaldan rætt á þinginu sjálfu um önnur mál en þau sem eru á málaskrá. Auðvitað getur verið að á milli funda og í kaffitíma og matartímum þá ræði menn þetta. Ég bara veit það ekki,“ segir Agnes. Aðspurð segist hún þá ekki telja of mikið gert úr málinu. „Nei, nei, mér finnst ekkert of mikið gert úr þessu. Ég er leið að heyra það að þetta hefur valdið fólki sársauka en ég gleðst samt yfir því að þetta skuli vera til umræðu, guðsmyndin okkar,“ segir Agnes og bætir við að hún telji aðalatriðið að boða erindi Jesú Krists.
Þjóðkirkjan Hinsegin Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. 7. september 2020 15:22 Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. 7. september 2020 10:26 Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. 5. september 2020 09:10 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. 7. september 2020 15:22
Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. 7. september 2020 10:26
Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. 5. september 2020 09:10
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent