Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2020 10:46 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tíndi fyrstu fræin. Mynd/Pétur Halldórsson Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00
Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00