Heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna þrátt fyrir að vera með veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2020 23:25 Frá Clinique CHC MontLégia-spítala í Liège. Vincent Kalut / Photonews via Getty Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39
Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50