Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 11:01 Albert Guðmundsson með eyrnalokkinn umdeilda. vísir/vilhelm Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, fór nánast af hjörunum þegar Albert Guðmundsson mætti með eyrnalokka í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í lok ágúst. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessu en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer sem var sérfræðingur Fox Sports um leikinn. Hann taldi að þetta væri til marks um að Albert væri ekki með rétt hugarfar. „Ég fagna ekkert þessari umræðu,“ sagði Albert aðspurður um eyrnalokkaatvikið í samtali við Vísi. Albert þvertekur fyrir að þessi uppákoma og umræðan sem henni fylgdi hafi haft áhrif á sig. „Ef ég fengi að ráða hefði hún aldrei komið upp en þetta truflar mig ekkert. Alltaf þegar ég kem í leiki og á æfingasvæðið er ég ekki að hugsa um neina umfjöllun, hvort sem hún er um eyrnalokkana eða annað, heldur bara um að ná sigri og sýna hvað ég get. Maður þarf alltaf að svara inni á vellinum,“ sagði Albert. Landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn með AZ að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu. Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, fór nánast af hjörunum þegar Albert Guðmundsson mætti með eyrnalokka í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í lok ágúst. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessu en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer sem var sérfræðingur Fox Sports um leikinn. Hann taldi að þetta væri til marks um að Albert væri ekki með rétt hugarfar. „Ég fagna ekkert þessari umræðu,“ sagði Albert aðspurður um eyrnalokkaatvikið í samtali við Vísi. Albert þvertekur fyrir að þessi uppákoma og umræðan sem henni fylgdi hafi haft áhrif á sig. „Ef ég fengi að ráða hefði hún aldrei komið upp en þetta truflar mig ekkert. Alltaf þegar ég kem í leiki og á æfingasvæðið er ég ekki að hugsa um neina umfjöllun, hvort sem hún er um eyrnalokkana eða annað, heldur bara um að ná sigri og sýna hvað ég get. Maður þarf alltaf að svara inni á vellinum,“ sagði Albert. Landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn með AZ að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu.
Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00
Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01
Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31
Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30
Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31
Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20