Meirihluti kórónuveirusmitaðra nú utan Kína Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 Alls hafa um 81 þúsund smit greinst í Kína. Getty Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01
Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49