Noregur hættir við að halda EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað norska kvennalandsliðið í handbolta síðan 2009. getty/Oliver Hardt Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn. Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Sjá meira
Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn.
Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Sjá meira