Flýta banni við bensín- og dísilbílum um fimm ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2020 10:52 Bannað verður að selja nýja bensín- og dísilbíla á Bretlandi eftir 2035 samkvæmt áætlun ríkisstjórnar Boris Johnson. Vísir/EPA Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu. Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Breska ríkisstjórnin kynnti áform um að flýta banni við nýjum bensín- og dísilbílum um fimm ár í dag. Bannið á nú að taka gildi árið 2030 og vera liður í gera Bretland kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Upphaflega áttið bannið sem Boris Johnson, forsætisráðherra, kynnti í febrúar að taka gildi árið 2035. Það var á grundvelli laga sem voru samþykkt í fyrra um að Bretlandi nái kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til þess þarf róttækar breytingar á flestum sviðum bresks samfélags, þar á meðal samgögnum. Reuters-fréttastofan segir að með áformunum verði sala á blendingsbílum og sendiferðabílum einnig bönnuð eftir 2035. Lagðar verða 582 milljónir punda, jafnvirði meira en 105 milljarða íslenskra króna, í styrki til þeirra sem kaupa bifreiðar sem losa ekkert eða mjög lítið kolefni. Í grein sem Johnson skrifaði í Financial Times í dag lagði hann áherslu á að endurreisn eftir efnahagskreppuna sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum verði umhverfisvæn. „Nú er tíminn til að búa sig undir grænan bata með sérfræðistörfum sem gefa fólki þá ánægju að vita að það sé að hjálpa til við að gera landið hreinna, grænna og fallegra,“ skrifaði Johnson. Hagsmunasamtök bílaiðnaðarins hafa tekið stefnu Johnson fagnandi. Styrkir vegna kaupa á umhverfisvænni bifreiðum eigi eftir að gera þær viðráðanlegri fyrir neytendur og þá skapist tækifæri fyrir fjárfestingar í grænum störfum í landinu.
Bretland Loftslagsmál Bílar Vistvænir bílar Bensín og olía Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira