Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 20:14 Andres Manuel Lopez Obrador forseti Mexíkó á rafrænum fundi G20 ríkjanna í dag. EPA-EFE/Mexican Presidency Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%. Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Erlent Fleiri fréttir Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%.
Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Erlent Fleiri fréttir Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu Sjá meira