Heitara vatn í pípunum og fólk gæti því varúðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. desember 2020 20:36 Besta nýtingin á auknum varma í pípunum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu. Vísir/getty Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu eykst nú stöðugt með kólnandi veðri. Búist er við að álagsmet verði slegið á laugardag. Brugðist hefur verið við auknu álagi með því að hækka hitastig á vatninu og er fólk því hvatt til að gæta varúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Klukkan 17:00 í dag var rennslið á heitu vatni komið í 14.900 rúmmetra á klukkustund (m3/klst) á höfuðborgarsvæðinu og búist er við að það verði um 15.500 m3/klst á miðnætti. Á morgun er búist við hægri stigvaxandi aukningu en mesta álagið á hitaveituna verður í hádeginu á laugardag. „Gangi veðurspá eftir stefnir í að notkunin verði þá komin upp undir 18.000 m3/klst sem slær út fyrra met sem er 17.000 m3/klst. Til að setja þá tölu í samhengi þá hefði rennslið dugað til að fylla djúpu útilaugina í Laugardalslaug á rúmum fimm mínútum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Ein af þeim aðgerðum sem Veitur hafa ráðist í til að bregðast við þessari miklu notkun er að hækka hitastig vatnsins í hitaveitunni. Sú hækkun er nú að skila sér til notenda og gerir þeim kleift að lækka í ofnum án þess að hitinn minnki. Besta nýtingin á varmanum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu og mælt er með að þeir séu stilltir þannig. „Víða er sama vatn nýtt til húshitunar og í þvotta og böð og því er rétt að ítreka að nú sem endranær þarf að gæta ítrustu varúðar þegar heitt vatn er notað, ekki síst þegar fólk með skert snertiskyn eða óvitar eru á heimilinu,“ segir í tilkynningu Veitna. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Klukkan 17:00 í dag var rennslið á heitu vatni komið í 14.900 rúmmetra á klukkustund (m3/klst) á höfuðborgarsvæðinu og búist er við að það verði um 15.500 m3/klst á miðnætti. Á morgun er búist við hægri stigvaxandi aukningu en mesta álagið á hitaveituna verður í hádeginu á laugardag. „Gangi veðurspá eftir stefnir í að notkunin verði þá komin upp undir 18.000 m3/klst sem slær út fyrra met sem er 17.000 m3/klst. Til að setja þá tölu í samhengi þá hefði rennslið dugað til að fylla djúpu útilaugina í Laugardalslaug á rúmum fimm mínútum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Ein af þeim aðgerðum sem Veitur hafa ráðist í til að bregðast við þessari miklu notkun er að hækka hitastig vatnsins í hitaveitunni. Sú hækkun er nú að skila sér til notenda og gerir þeim kleift að lækka í ofnum án þess að hitinn minnki. Besta nýtingin á varmanum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu og mælt er með að þeir séu stilltir þannig. „Víða er sama vatn nýtt til húshitunar og í þvotta og böð og því er rétt að ítreka að nú sem endranær þarf að gæta ítrustu varúðar þegar heitt vatn er notað, ekki síst þegar fólk með skert snertiskyn eða óvitar eru á heimilinu,“ segir í tilkynningu Veitna.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira