Þá segjum við frá því að dómstólar eru hættir að birta nöfn á sakborningum á heimasíðu sinni vegna ónæðis frá lögmönnum .
Við tölum einnig við sveitarstjóra Grýtubakkahrepps en tuttugu sveitarfélög hafa lagt fram tillögu þess efnis að fallið verði frá hugmyndum um lögbundið íbúalágmark sveitarfélaga.
Hlusta má á fréttatímann hér fyrir neðan í beinni útsendingu.
Myndbandaspilari er að hlaða.