Leiknum lauk með öruggum sjö marka sigri Kiel, 27-34, eftir að staðan í leikhléi var 14-19 fyrir Kiel.
Viggó var markahæstur í liði Stuttgart en hann gerði sex mörk úr ellefu skotum. Elvar komst ekki á blað að þessu sinni.
Niclas Ekberg var markahæstur í liði Kiel með sjö mörk og Patrick Wiencek kom næstur með sex mörk.