Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 13:00 Marco Asensio hefur verið í borgaralegum klæðum á leikjum Real Madrid á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í haust. Vísir/Getty Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum. Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum.
Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira