Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. apríl 2020 11:15 Zlatan á æfingu með Hammarby. Heimasíða Hammarby Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Hinn 38 ára gamli Zlatan á hlut í sænska félaginu en hann gerði hálfs árs samning við AC Milan í byrjun þessa árs og útilokar ekki að halda áfram að spila þar. „Ég er með samning við Milan og við skulum sjá hvernig það endar, ef það endar. Ég vil spila fótbolta eins lengi og ég get og á meðan ég legg eitthvað til. Ég vil ekki bara spila út á nafnið mitt,“ segir Zlatan og heldur áfram. „Við sjáum til hvað gerist. Hver vissi að kórónavírus myndi koma og snúa öllu á hvolf á tveimur vikum?“ Zlatan hefur æft með Aroni Jóhannssyni og félögum í Hammarby undanfarnar vikur og tók meðal annars þátt í æfingaleik með liðinu í gær og var að sjálfsögðu á skotskónum. Hann virðist þó ekki vera að stefna á að spila í heimalandinu um sinn en kveðst þakklátur fyrir að geta farið á fótboltaæfingar. „Ég er mjög þakklátur að fá að æfa á meðan allt er lokað í Evrópu, sérstaklega á Ítalíu þar sem það er bannað að æfa og þú þarft að halda þig heima,“ segir Zlatan. Ítalski boltinn Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Sjá meira
Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Hinn 38 ára gamli Zlatan á hlut í sænska félaginu en hann gerði hálfs árs samning við AC Milan í byrjun þessa árs og útilokar ekki að halda áfram að spila þar. „Ég er með samning við Milan og við skulum sjá hvernig það endar, ef það endar. Ég vil spila fótbolta eins lengi og ég get og á meðan ég legg eitthvað til. Ég vil ekki bara spila út á nafnið mitt,“ segir Zlatan og heldur áfram. „Við sjáum til hvað gerist. Hver vissi að kórónavírus myndi koma og snúa öllu á hvolf á tveimur vikum?“ Zlatan hefur æft með Aroni Jóhannssyni og félögum í Hammarby undanfarnar vikur og tók meðal annars þátt í æfingaleik með liðinu í gær og var að sjálfsögðu á skotskónum. Hann virðist þó ekki vera að stefna á að spila í heimalandinu um sinn en kveðst þakklátur fyrir að geta farið á fótboltaæfingar. „Ég er mjög þakklátur að fá að æfa á meðan allt er lokað í Evrópu, sérstaklega á Ítalíu þar sem það er bannað að æfa og þú þarft að halda þig heima,“ segir Zlatan.
Ítalski boltinn Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Sjá meira