Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 20:00 Böðvar Guðjónsson hefur gert það gott sem formaður kkd. KR undanfarin ár. vísir/s2s Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Böðvar var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem hann ræddi meðal annars um heiðursmannasamkomulag sem hann vill gera á milli félaganna, hækkun leikmanna í verði og margt, margt fleira. Hann var svo spurður út í það hvort að hann þyrfti að fara hugsa allt upp á nýtt en lykilmenn KR-liðsins eru komnir á sín eldri ár. Þar má nefna einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar, Jón Arnór Stefánsson, og jafnaldra hans, uppeldisbræður og landsliðsfélaga Helga Má Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson. „Við munum setjast niður með strákunum og stelpunum í næsta mánuði. Ég hef fulla trú á því að það vilji allir taka þátt í þessu verkefni á næsta ári að gera atlögu að titlinum. Síðasti leikur í meistaraflokki karla var á Hlíðarenda og svo var mótið blásið af,“ sagði Böðvar í þættinum. „Þeir sem eru að fara enda sinn feril, ég hugsa þeir vilji fá að kvitta fyrir þetta og taka þátt í úrslitakeppni í síðasta skipti. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að leikmenn KR standi saman og taki einn slag fyrir klúbbinn sinn á næsta ári.“ En þeir yngjast ekki sagði Henry Birgir. „Nei, þeir gera það ekki. Þeir hugsa bara vel um sig. Það er alltaf hægt að nota þá. Þá verður hægt að nota þá í fimmtán til tuttugu mínútur. Ekki 25 og 30 mínútur. Þessir elstu leikmenn okkar voru komnir í hörkugír í lokin.“ Klippa: Sportið í dag - Böðvar um elstu leikmenn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Böðvar var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem hann ræddi meðal annars um heiðursmannasamkomulag sem hann vill gera á milli félaganna, hækkun leikmanna í verði og margt, margt fleira. Hann var svo spurður út í það hvort að hann þyrfti að fara hugsa allt upp á nýtt en lykilmenn KR-liðsins eru komnir á sín eldri ár. Þar má nefna einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar, Jón Arnór Stefánsson, og jafnaldra hans, uppeldisbræður og landsliðsfélaga Helga Má Magnússon og Jakob Örn Sigurðarson. „Við munum setjast niður með strákunum og stelpunum í næsta mánuði. Ég hef fulla trú á því að það vilji allir taka þátt í þessu verkefni á næsta ári að gera atlögu að titlinum. Síðasti leikur í meistaraflokki karla var á Hlíðarenda og svo var mótið blásið af,“ sagði Böðvar í þættinum. „Þeir sem eru að fara enda sinn feril, ég hugsa þeir vilji fá að kvitta fyrir þetta og taka þátt í úrslitakeppni í síðasta skipti. Ég hef ekki trú á neinu öðru en að leikmenn KR standi saman og taki einn slag fyrir klúbbinn sinn á næsta ári.“ En þeir yngjast ekki sagði Henry Birgir. „Nei, þeir gera það ekki. Þeir hugsa bara vel um sig. Það er alltaf hægt að nota þá. Þá verður hægt að nota þá í fimmtán til tuttugu mínútur. Ekki 25 og 30 mínútur. Þessir elstu leikmenn okkar voru komnir í hörkugír í lokin.“ Klippa: Sportið í dag - Böðvar um elstu leikmenn KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti