Matthías: Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 17:00 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara
Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum