Bæði United-liðin á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 12:30 Leikmenn Manchester United hafa yfir nægu að gleðjast þessa dagana. vísir/getty Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum. Karlalið United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 útisigri á Burnley í gær. Paul Pogba skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þetta er í fyrsta sinn í 1221 daga sem United er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, eða síðan 2013. United er með þriggja stiga forskot á Liverpool sem er einmitt næsti andstæðingur liðsins. Erkifjendurnir eigast við á Old Trafford á sunnudaginn. Kvennalið United er einnig á toppnum í ensku ofurdeildinni. United er með þriggja stiga forskot á meistara Chelsea sem eiga reyndar leik til góða. United hefur unnið átta af fyrstu tíu leikjum sínum í ofurdeildinni og gert tvö jafntefli. Markatala liðsins er 27-9. Uppgangur kvennaliðs United hefur verið hraður en ekki eru nema þrjú ár síðan það var sett á laggirnar. United vann ensku B-deildina tímabilið 2018-19 og endaði svo í 4. sæti ofurdeildarinnar á síðasta tímabili. United fékk til sín sterka leikmenn í sumar, eins og bandarísku landsliðskonurnar Tobin Heath og Christen Press, og virðast ætla að gera alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. Tengdar fréttir Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. 13. janúar 2021 09:31 „Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. 12. janúar 2021 23:00 Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Karlalið United komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 útisigri á Burnley í gær. Paul Pogba skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þetta er í fyrsta sinn í 1221 daga sem United er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, eða síðan 2013. United er með þriggja stiga forskot á Liverpool sem er einmitt næsti andstæðingur liðsins. Erkifjendurnir eigast við á Old Trafford á sunnudaginn. Kvennalið United er einnig á toppnum í ensku ofurdeildinni. United er með þriggja stiga forskot á meistara Chelsea sem eiga reyndar leik til góða. United hefur unnið átta af fyrstu tíu leikjum sínum í ofurdeildinni og gert tvö jafntefli. Markatala liðsins er 27-9. Uppgangur kvennaliðs United hefur verið hraður en ekki eru nema þrjú ár síðan það var sett á laggirnar. United vann ensku B-deildina tímabilið 2018-19 og endaði svo í 4. sæti ofurdeildarinnar á síðasta tímabili. United fékk til sín sterka leikmenn í sumar, eins og bandarísku landsliðskonurnar Tobin Heath og Christen Press, og virðast ætla að gera alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum.
Tengdar fréttir Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. 13. janúar 2021 09:31 „Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. 12. janúar 2021 23:00 Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. 13. janúar 2021 09:31
„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. 12. janúar 2021 23:00
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15