Smit í HM-búbblunni hjá Dönum Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 10:46 Emil Jakobsen hefur smitast af kórónuveirunni. Getty/Jan Christensen Kórónuveirusmit hefur nú greinst í „búbblunni“ á HM í handbolta, í röðum heimsmeistara Danmerkur sem spila sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Emil Jakobsen greindist með smit og hefur nú verið settur í einangrun ásamt Morten Olsen, herbergisfélaga sínum. Jakobsen verður því ekki með í kvöld en mögulegt er að Olsen spili fari svo að sýni úr honum greinist neikvætt, samkvæmt heimasíðu danska handknattleikssambandsins. Allir leikmenn og starfsfólk danska landsliðsins fara í smitpróf fyrir leikinn við Barein í dag. Hjá Barein er Halldór Jóhann Sigfússon aðalþjálfari. „Við erum mjög leiðir yfir þessu en aftur á móti vorum við undirbúnir fyrir þessa stöðu og fylgjum okkar reglum sem og reglum alþjóða handknattleikssambandsins,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Alþjóða handknattleikssambandið greindi frá því í gærkvöld að fjórir leikmenn Grænhöfðaeyja, tveir frá Slóveníu og einn frá Brasilíu hefðu greinst með veiruna við komuna til Egyptalands. Tvö lið, Bandaríkin og Tékkland, hættu við keppni vegna hópsmita og komu Sviss og Norður-Makedónía inn í þeirra stað. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Norsk handboltahetja um smit á HM: Slökkvið ljósin og sendið fólkið heim Egyptar eru í miklum vandræðum með að halda HM-búbblunni sinni hreinni og mörgum þjóðum á mótinu finnst lítið vit vera í því sem er í gangi í smitvörnum og öðrum þeim tengdu. 15. janúar 2021 10:01 Leikmenn þriggja liða og portúgalskur blaðamaður með smit við komuna á HM Tvö lið urðu að hætta við HM í handbolta vegna kórónuveirusmita, eitt ákvað að senda varalið vegna smithættu, og í gærkvöld var greint frá því að þrjú lið hefðu ferðast til Egyptalands með smitaða leikmenn. 15. janúar 2021 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Emil Jakobsen greindist með smit og hefur nú verið settur í einangrun ásamt Morten Olsen, herbergisfélaga sínum. Jakobsen verður því ekki með í kvöld en mögulegt er að Olsen spili fari svo að sýni úr honum greinist neikvætt, samkvæmt heimasíðu danska handknattleikssambandsins. Allir leikmenn og starfsfólk danska landsliðsins fara í smitpróf fyrir leikinn við Barein í dag. Hjá Barein er Halldór Jóhann Sigfússon aðalþjálfari. „Við erum mjög leiðir yfir þessu en aftur á móti vorum við undirbúnir fyrir þessa stöðu og fylgjum okkar reglum sem og reglum alþjóða handknattleikssambandsins,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Alþjóða handknattleikssambandið greindi frá því í gærkvöld að fjórir leikmenn Grænhöfðaeyja, tveir frá Slóveníu og einn frá Brasilíu hefðu greinst með veiruna við komuna til Egyptalands. Tvö lið, Bandaríkin og Tékkland, hættu við keppni vegna hópsmita og komu Sviss og Norður-Makedónía inn í þeirra stað.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Norsk handboltahetja um smit á HM: Slökkvið ljósin og sendið fólkið heim Egyptar eru í miklum vandræðum með að halda HM-búbblunni sinni hreinni og mörgum þjóðum á mótinu finnst lítið vit vera í því sem er í gangi í smitvörnum og öðrum þeim tengdu. 15. janúar 2021 10:01 Leikmenn þriggja liða og portúgalskur blaðamaður með smit við komuna á HM Tvö lið urðu að hætta við HM í handbolta vegna kórónuveirusmita, eitt ákvað að senda varalið vegna smithættu, og í gærkvöld var greint frá því að þrjú lið hefðu ferðast til Egyptalands með smitaða leikmenn. 15. janúar 2021 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Norsk handboltahetja um smit á HM: Slökkvið ljósin og sendið fólkið heim Egyptar eru í miklum vandræðum með að halda HM-búbblunni sinni hreinni og mörgum þjóðum á mótinu finnst lítið vit vera í því sem er í gangi í smitvörnum og öðrum þeim tengdu. 15. janúar 2021 10:01
Leikmenn þriggja liða og portúgalskur blaðamaður með smit við komuna á HM Tvö lið urðu að hætta við HM í handbolta vegna kórónuveirusmita, eitt ákvað að senda varalið vegna smithættu, og í gærkvöld var greint frá því að þrjú lið hefðu ferðast til Egyptalands með smitaða leikmenn. 15. janúar 2021 08:00