Ragnar Örn: Vinnur engan leik á hálfum hraða Benedikt Grétarsson skrifar 22. janúar 2021 21:06 Ragnar Örn Bragason var frábær í liði Þórs Þorlákshafnar í kvöld. Vísir/eyþór Ragnar Örn Bragason var frábær í óvæntum 11 stiga sigri Þórs Þorlákshafnar á Stjörnunni er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld að Ásgarði í Garðabæ, lokatölur 111-100. Ragnar Örn skoraði 20 stig í leiknum og var sérstaklega góður í síðari hálfleik. „Við erum alltaf ánægðir með sigur, alveg sama á móti hverjum við spilum en það er sérstaklega gaman að ná úrslitum gegn svona sterku liði eins og Stjarnan er. Það er frábært að sækja tvö stig hingað eftir tvo frekar dapra leiki gegn Keflavík og Grindavík.“ Ragnar var sammála að 111 stig gegn góðu varnarliði eins og Stjörnunni væri virkilega jákvætt. „Þeir eru með mjög góða varnarmenn í liðinu sínu en við náðum bara að keyra á þá. Við erum með nokkra góða „transition“-menn í liðinu eins og t.d. Styrmi sem bara óð yfir þá á kafla í seinni hálfleik.“ Ragnar segir það lykilatriði að halda uppi góðu tempói allan leikinn. „Við vorum bara á bensíngjöfinni allan tímann í kvöld. Í hinum leikjunum vorum við á fullum krafti kannski helminginn af leikjunum og það er bara þannig í þessari deild að þú vinnur engan leik nema þú spilir vel allan leikinn. Það er bara stuð að mega spila körfubolta,“ sagði Ragnar brosandi að lokum. Körfubolti Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Ragnar Örn skoraði 20 stig í leiknum og var sérstaklega góður í síðari hálfleik. „Við erum alltaf ánægðir með sigur, alveg sama á móti hverjum við spilum en það er sérstaklega gaman að ná úrslitum gegn svona sterku liði eins og Stjarnan er. Það er frábært að sækja tvö stig hingað eftir tvo frekar dapra leiki gegn Keflavík og Grindavík.“ Ragnar var sammála að 111 stig gegn góðu varnarliði eins og Stjörnunni væri virkilega jákvætt. „Þeir eru með mjög góða varnarmenn í liðinu sínu en við náðum bara að keyra á þá. Við erum með nokkra góða „transition“-menn í liðinu eins og t.d. Styrmi sem bara óð yfir þá á kafla í seinni hálfleik.“ Ragnar segir það lykilatriði að halda uppi góðu tempói allan leikinn. „Við vorum bara á bensíngjöfinni allan tímann í kvöld. Í hinum leikjunum vorum við á fullum krafti kannski helminginn af leikjunum og það er bara þannig í þessari deild að þú vinnur engan leik nema þú spilir vel allan leikinn. Það er bara stuð að mega spila körfubolta,“ sagði Ragnar brosandi að lokum.
Körfubolti Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu