George Shultz látinn 100 ára að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 21:39 George Shultz, mætti fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings árið 2018. Getty/Tom Williams George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær 100 ára að aldri. Shultz spilaði lykilhlutverk í því að bæta samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á meðan hann gegndi stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn Ronald Reagan og hjálpaði þannig til við að binda enda á Kalda stríðið. Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök.
Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira