NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 15:01 Stephen Curry er að spila frábærlega þessa dagana. AP/Jeff Chiu Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira
Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira