„Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2021 22:04 Halldór ásamt aðstoðarmanni sínum Erni Þrastarsyni. vísir/hulda margrét „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ Halldór hrósaði þó Gróttu fyrir sinn leik. „Ég tek ekkert af Gróttumönnum, þeir spiluðu frábærlega á mörgum köflum, en við vorum samt óttalegir aular. Við fáum bara á okkur tvö mörk á fyrstu 10 mínútunum, það er 4-2 fyrir okkur þegar það eru 10 mínútur búnar af leiknum og við erum að spila hörkuvörn. Svo fáum við 2-3 mörk á okkur og menn fara í eitthvað óöryggi og fara að horfa á næsta mann í staðin fyrir að halda okkur við okkar skipulag. Svo tökum við þetta óöryggi með okkur fram og hættum að skora, hann ver allt sem kemur á markið og við tökum slæmar ákvarðanir sóknarlega.“ Halldór Jóhann var greinilega mjög ósáttur við leik sinna manna í dag og hélt áfram að tala um slæma ákvarðanatöku. „Við ætlum helst að skora tvö mörk í hverri einustu sókn og helst að verjast tvisvar líka. Þetta var bara svona gangur leiksins, við höfðum alltaf tækifæri til að koma okkur almennilega inn í þetta aftur en við bara köstuðum því frá okkur.“ Selfyssingar hafa nú tapað þrem leikjum í röð, en næsti leikur er gegn ÍBV á fimmtudaginn. „Það er mjög stutt á milli og gríðarlega mikilvægt að gíra sig upp í þann leik. Við ætlum auðvitað að vinna þann leik, en við ætluðum líka að vinna Fram og við ætluðum að vinna Hauka, en þetta er bara eitt það slakasta sem ég hef upplifað með Selfossliðið. Ef þetta er ekki eitthvað til að kveikja í mönnum að bæta í þá veit ég ekki hvað. Menn tala um krísu og allt það og mér finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu, ég verð bara að segja alveg eins og er.“ Olís-deild karla UMF Selfoss Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. 22. febrúar 2021 21:26 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Halldór hrósaði þó Gróttu fyrir sinn leik. „Ég tek ekkert af Gróttumönnum, þeir spiluðu frábærlega á mörgum köflum, en við vorum samt óttalegir aular. Við fáum bara á okkur tvö mörk á fyrstu 10 mínútunum, það er 4-2 fyrir okkur þegar það eru 10 mínútur búnar af leiknum og við erum að spila hörkuvörn. Svo fáum við 2-3 mörk á okkur og menn fara í eitthvað óöryggi og fara að horfa á næsta mann í staðin fyrir að halda okkur við okkar skipulag. Svo tökum við þetta óöryggi með okkur fram og hættum að skora, hann ver allt sem kemur á markið og við tökum slæmar ákvarðanir sóknarlega.“ Halldór Jóhann var greinilega mjög ósáttur við leik sinna manna í dag og hélt áfram að tala um slæma ákvarðanatöku. „Við ætlum helst að skora tvö mörk í hverri einustu sókn og helst að verjast tvisvar líka. Þetta var bara svona gangur leiksins, við höfðum alltaf tækifæri til að koma okkur almennilega inn í þetta aftur en við bara köstuðum því frá okkur.“ Selfyssingar hafa nú tapað þrem leikjum í röð, en næsti leikur er gegn ÍBV á fimmtudaginn. „Það er mjög stutt á milli og gríðarlega mikilvægt að gíra sig upp í þann leik. Við ætlum auðvitað að vinna þann leik, en við ætluðum líka að vinna Fram og við ætluðum að vinna Hauka, en þetta er bara eitt það slakasta sem ég hef upplifað með Selfossliðið. Ef þetta er ekki eitthvað til að kveikja í mönnum að bæta í þá veit ég ekki hvað. Menn tala um krísu og allt það og mér finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu, ég verð bara að segja alveg eins og er.“
Olís-deild karla UMF Selfoss Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. 22. febrúar 2021 21:26 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. 22. febrúar 2021 21:26