Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 16:00 Pavel Ermolinskij, Kristófer Acox og Jón Arnór Stefánsson geta hjálpað Val að vinna ÍR á Hlíðarenda í fyrsta sinn síðan 1990. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90)
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira